Um okkur

Fasteignasalan Miðborg er staðsett í hjarta borgarinnar. Hjá fyrirtækinu starfar framúrskarandi starfsfólk sem kappkostar að þjónusta þig við húsnæðisleit.

Hér getur þú leitað að draumaeign þinni í gegnum leitarvél sem er tengd við gagnagrunninn okkar sem er ávallt nýuuppfærður. Nýttu þér póstlistann til þess að vakta eignina sem þú vilt og þú færð póst um leið og hún berst á skrá til okkar.

Gangi þér vel við húsnæðisleitina og hikaðu ekki við að hafa samband við okkur upp á heillaráð og leiðbeiningar við fasteignakaup, hvenær sem er.

Miðborg er til húsa í Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. Sími: 533-4800.  Fasteignasalan Miðborg ehf, kt. 610709-0440.  Ábyrgðarmaður er  Björn Þorri Viktorssson, hrl. löggiltur fasteignasali.

Opnunartími: mán.- föst. kl. 9-16.   Sími eftir lokun 846-1633

Kveðja, Starfsfólk Miðborgar

 

Verðskrá
 

Þjónustuliðir

Verð

 Söluþóknanir

 

 Söluþóknun íbúðarhúsnæðis í einkasölu

 1,95% auk vsk.*

 Söluþóknun íbúðarhúsnæðis í almennri sölu

 2,50% auk vsk.*

 Söluþóknun er þó aldrei lægri en 558.000 með vsk.

 

 Söluþóknun fyrirtækja í einkasölu

 3,0 – 5,0% auk vsk.*

 Söluþóknun fyrirtækja í almennri sölu

 4,0 – 6,0% auk vsk.*

 Auglýsingakostnaður er skv. gjaldskrá miðla

 

 Önnur þjónusta

 

 Verðmat íbúðarhúsnæðis (sérbýli)

 37.200 kr. með vsk.

 Verðmat íbúðarhúsnæðis (íbúðir)

 31.000 kr. með vsk.

 Verðmat atvinnuhúsnæðis, eftir umfangi

 (þó aldrei lægra en 62.000 með vsk.)

 Skv. samkomulagi.

 Gagnaöflunargjald

 49.900 kr. með vsk.

 Umsýslugjald kaupanda

 69.900 kr. með vsk.

 Tímagjald löggilts fasteignasala

 24.676 kr. með vsk.

 

*Samkvæmt Neytendastofu ber að gefa upp allar krónutölur með virðisaukaskatti, en leyfilegt er að birta söluþóknun með fastri prósentu og virðisaukaskattur bætist þar við.
 

 

 

 

Sundagarðar 2 - 104 Reykjavík – Sími 533-4800 – midborg@midborg.is - www.midborg.is - VSK nr. 102377