Torfufell 25, Reykjavík

Verð: 35.900.000


Tegund:
Fjölbýlishús
Stærð:
79.00 m2
Inngangur:
Herbergi:
3
Byggingarár:
1972
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
28.100.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
26.800.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@midborg.is, gsm. 695-8905 og Miðborg fasteignasala kynna í einkasölu, 
Vel skipulagða, nýlega smekklega endurnýjaða og rúmgóða,  4ra herbergja íbúð 3.hæð í góðu fjölbýli í Torfufelli 25, Breiðholti.

Ath. Eignin getur verið laus við undirritun kaupsamnings. 
- Möguleg skipti á stærri eign á höfuðborgasvæðinu

- Eignin er skráð alls skv. ÞÍ alls 79 fm (72,2 fm + 6,8 fm geymsla)
- Endurnýjað baðherbergi
- Endurnýjað eldhús - sameiginlegt stofu
- Rúmgóð 3  svefnherbergi
- Þvottavélaaðstaða á baðherbergi
- Suðurvestur svalir - svalalokun

- Nýbúið að gera endurbætur á húsi

Eignin skiptist í; Forstofuhol, þrjú svefnherbergi, samliggjandi stofu og eldhús, baðherbergi, svalir og geymslu. 
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð nóv/des 2018, gólfefni að mestu, eldhús og baðherbergi. Auk þess hafa verið settar eldvarnarhurðir í húsið, það klætt árið 2011 og gluggar og gler endurnýjað sama ár. 

Nánari lýsing:
Forstofuhol: Parketlagt,fataskápur. Úr forstofuholi er gengið inn í aðar vistarverur eignarinnar.
Stofa/eldhús: Parketlagt. Eru í sama rými. Eldhús var endurnýjað nú í nóv/des 2018. L-laga viðarinnrétting, Nýir neðriskápar og eldavél. Úr stofu er útgengi á suðvestur svalir með svalalokun.
Baðherbergi: Fallega endurnýjað nú í nóv/des 2018.  Flísalagt á gólfi og veggjum. Innbyggð sturta með sturtugleri. Ný tæki, upphengt salerni, vaskur og innrétting, handklæðaofn og sett tengi fyrir vélar. 
Herbergi 1: Rúmgott og bjart, nýtt parket á gólfi, tvöfaldur fataskápur.
Herbergi 2: Rúmgott og bjart, nýtt parket á gólfi.
Herbergi 3: Rúmgott og bjart, nýtt parket á gólfi, fataskápur.
Geymsla: Sér geymsla íbúðar, skráð 6,8 fm íbúðar er í sameign ásamt, sameiginlegri hjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvottahús.
Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni.

Samantekt: Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð eign í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttastarfsemi, sundlaug og alla helstu þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@midborg.is, gsm. 695-8905
Sundagarðar 2 - 104 Reykjavík – Sími 533-4800 – midborg@midborg.is - www.midborg.is - VSK nr. 102377